Ákvörðun um breytingu á tímasetningu hefðbundins sveitarstjórnarfundar októbermánaðar

Málsnúmer 2409023

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 383. fundur - 12.09.2024

Lögð fram eftirfarandi tillaga:

„Sveitarstjórn samþykkir að næsti reglubundni fundur sveitarstjórnar fari fram fimmtudaginn 17. október nk., en fjármálaráðstefna sveitarfélaganna mun fara fram á hefðbundnum fundartíma sveitarstjórnar í október.“

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Var efnið á síðunni hjálplegt?