Skólabúðirnar að Reykjum - starfið 2024-2025

Málsnúmer 2409057

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 248. fundur - 26.09.2024

Sigurður Guðmundsson mætti til fundar kl. 15:54
Forstöðumaður Skólabúða á Reykjum fór yfir starfsemi skólabúðanna og veturinn framundan. Nemendafjöldi er um 3600 á ári, og starfsmenn eru 9. Starfið er með svipuðu sniði og síðasta ár og ánægja hjá kennurum og nemendum sem sækja starfið.
Sigurður Guðmundsson vék af fundi kl. 16:33
Var efnið á síðunni hjálplegt?