Grunnskóli Húnaþings vestra - starfið 2024-2025

Málsnúmer 2409058

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 248. fundur - 26.09.2024

Skólastjórnendur grunnskóla fór yfir starfsemi grunnskólans og veturinn framundan. Nemendafjöldi er 123 og starfsmenn er um 40. Færri stuðningsfulltrúar eru við störf en fleiri kennarastöður til að efla stoðþjónustu.
Skólastjórnendur sögðu frá valgreinadegi, menntabúðum, árshátíð o.fl. Skólinn tekur þátt í stóru Erasmus verkefni er varðar námsefni um loftslagsmál. Fjórir nemendur taka þátt, tveir starfsmenn úr skólanum og tveir starfsmenn frá Selasetri Íslands. Pönnuvöllur er kominn á lóðina og von er á klifurvegg innanhúss sem er gjöf frá Kvenfélaginu Björk. Símalaus skóli gengur vel og hefur mjög góð áhrif á samskipti og staðblæ í skólanum.
Eydís Bára, Guðrún Ósk, Elsche og Harpa véku af fundi kl. 15:45
Var efnið á síðunni hjálplegt?