Innleiðing á endurskoðuðu örorkulífeyriskerfi - gerð samnings um samstarf þjónustuaðila á sviði endurhæfingar

Málsnúmer 2409068

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 257. fundur - 02.10.2024

Kynnt voru drög að samningi um samstarf þjónustuaðila vegna endurhæfingar. Nokkur teymi verða á landinu og Húnaþing vestra mun tilheyra teymi á Vesturlandi undir stjórn Tryggingastofnunar.
Var efnið á síðunni hjálplegt?