Uppgjör sumarvinnu fjallskiladeilda

Málsnúmer 2409086

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 213. fundur - 02.10.2024

Uppgjör sumarvinnu fjallskiladeilda hafa ekki borist en frestur til að skila reikningum var til 30. september. Sveitarstjóra er falið að kalla eftir upplýsingum frá deildunum.

Landbúnaðarráð - 214. fundur - 06.11.2024

Lagt fram uppgjör á sumarvinnu fjallskiladeilda.
Lagt fram til kynningar uppgjör vegna styrkvega og heiðagirðinga 2024.

Var efnið á síðunni hjálplegt?