Öldungaráð - 10

Málsnúmer 2410005F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 385. fundur - 14.11.2024

Oddviti kynnti fundargerð.
Fundargerðin borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
  • .1 2310068 Gott að eldast
    Öldungaráð - 10 Henrike Wappler og Kristín Eggertsdóttir fóru yfir stöðu verkefnisins Gott að eldast. Búið er að skrifa undir samning og þjónustan hefst formlega 1. janúar 2025. Öldungaráð fagnar verkefninu og framvindu þess.

    Kristín sagði einnig frá ráðstefnu LBÍ um störf öldungaráða á landsvísu. Mög mismunandi er hversu virk ráðin eru og hvernig greitt er fyrir störf þeirra. Fundir eru frá tveimur til átta á ári. Hún sagði einnig frá því að meiri aldursdrefing er í sumum öldungaráðum.

    Öldungaráð ræddi samsetningu ráðsins, kosti og galla þess.



  • Öldungaráð - 10 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir undirbúning samfélagsmiðstöðvar. Öldungaráð leggur áherslu á að félag eldri borgara fái aðstöðu í samfélagsmiðstöðinni sem fyrst.
  • Öldungaráð - 10 Lögð fram til kynningar.
  • .4 2410027 Lífsgæðakjarni
    Öldungaráð - 10 Formaður kynnti nefnd um lífsgæðakjarna sem hefur það hlutverk að skoða möguleika á bygginga- og þjónustusvæði fyrir neðan Nestún.
Var efnið á síðunni hjálplegt?