Rekstrarúttekt leikskóla og grunnskóla

Málsnúmer 2410025

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 249. fundur - 31.10.2024

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra fjölskyldusviðs um rekstrarúttekt á grunnskóla og leikskóla. Tilboð barst frá þremur aðilum og fræðsluráð leggur til við sveitarstjórn að tilboði lægstbjóðanda, Ásgarðs skólaþjónustu, verði tekið. Tilboðið uppfyllir öll þau markmið sem úttektinni er ætlað að ná.
Var efnið á síðunni hjálplegt?