Fræðsluráð

249. fundur 31. október 2024 kl. 15:00 - 17:00 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður
  • Elísa Ýr Sverrisdóttir aðalmaður
  • Halldór Sigfússon aðalmaður
  • Guðmundur Ísfeld aðalmaður
  • Eygló Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Rekstrarúttekt leikskóla og grunnskóla

Málsnúmer 2410025Vakta málsnúmer

Lagt fram minnisblað sviðsstjóra fjölskyldusviðs um rekstrarúttekt á grunnskóla og leikskóla. Tilboð barst frá þremur aðilum og fræðsluráð leggur til við sveitarstjórn að tilboði lægstbjóðanda, Ásgarðs skólaþjónustu, verði tekið. Tilboðið uppfyllir öll þau markmið sem úttektinni er ætlað að ná.

2.Starfsáætlun fjölskyldusviðs 2025

Málsnúmer 2409083Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar.

3.Starfsáætlun leikskóla 2025

Málsnúmer 2410051Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar.

4.Starfsáætlun grunnskóla 2025

Málsnúmer 2410052Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar.

5.Starfsáætlun tónlistarskóla 2025

Málsnúmer 2410053Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar.

6.Starfsáætlun íþróttamiðstöðvar og Órion 2025

7.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2024

Málsnúmer 2401004Vakta málsnúmer

Í október 2024 voru 77 mál til afgreiðslu og/eða vinnslu hjá fjölskyldusviði samkvæmt verkefnaskrá. Einstaklingsmál voru 47.

Helstu verkefni voru stytting vinnuviku, stefna og aðgerðaráætlun um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna, svæðisbundin farsældarráð, reglur um stuðnings- og stoðþjónustu, reglur um akstursþjónustu, gott að eldast, farsæld barna, félagsþjónusta, undirbúningur samfélagsmiðstöðvar, barnavernd, undirbúningur samantektar um frístundastarf, skýrsla um krakkasveifluna, fræðslustjóri að láni o.fl.

Sviðsstjóri sagði einnig frá verkefninu Öruggara Norðurland vestra.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?