Minnisblað um garðslátt á opnum svæðum sveitarfélagsins

Málsnúmer 2410033

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1230. fundur - 28.10.2024

Lagt fram minnisblað sveitarstjóra um útboð á garðslætti.
Byggðarráð samþykkir að garðsláttur opinna svæða í sveitarfélaginu verði boðinn út fyrir sumarið 2025 til þriggja ára með möguleika á framlengingu til tveggja ára. Sveitarstjóra er falið að hafa umsjón með útboðinu.
Var efnið á síðunni hjálplegt?