Minnisblað til fjárlaganefndar Alþingis vegna skeldýraræktar

Málsnúmer 2410041

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1230. fundur - 28.10.2024

Samráðshópur um skeldýrarækt óskar eftir að Húnaþing vestra eigi aðild að minnisblaði til fjárlaganefndar Alþingis þar sem óskað er fjárframlaga úr ríkissjóði til að byggja upp kræklingarækt á Íslandi.
Byggðarráð samþykkir aðild að minnisblaðinu og felur sveitarstjóra undirritun þess.
Var efnið á síðunni hjálplegt?