Styrkumsókn vegna uppsetningar á söngleik

Málsnúmer 2410067

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1231. fundur - 11.11.2024

Styrkbeiðni frá Leikflokki Húnaþings vestra vegna uppsetningar á söngleiknum Boogie Nights.
Á fjárhagsáætlun ársins 2024 er gert ráð fyrir kr. 200.000 í styrki til leikfélaga, deild 0581. Byggðarráð samþykkir veitingu styrks í samræmi við það, að fjárhæð kr. 200.000, til Leikflokks Húnaþings vestra.
Var efnið á síðunni hjálplegt?