Rekstrarúttekt leikskóla og grunnskóla

Málsnúmer 2411036

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 252. fundur - 27.02.2025

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórssonn mætti til fundar kl. 15:00
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson kynnti helstu niðurstöður úttektar á stöðugildum og starfsemi leik- og grunnskóla Húnaþings vestra. Fræðsluráð þakkar Gunnþóri fyrir góða kynningu og mun vinna áfram með tillögur sem koma fram í skýrslunni.
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson vék af fundi kl. 16:00
Var efnið á síðunni hjálplegt?