Fræðsluráð

252. fundur 27. febrúar 2025 kl. 15:00 - 17:45 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður
  • Elísa Ýr Sverrisdóttir aðalmaður
  • Halldór Sigfússon aðalmaður
  • Guðmundur Ísfeld aðalmaður
  • Eygló Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórssonn mætti til fundar kl. 15:00

1.Rekstrarúttekt leikskóla og grunnskóla

Málsnúmer 2411036Vakta málsnúmer

Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson kynnti helstu niðurstöður úttektar á stöðugildum og starfsemi leik- og grunnskóla Húnaþings vestra. Fræðsluráð þakkar Gunnþóri fyrir góða kynningu og mun vinna áfram með tillögur sem koma fram í skýrslunni.
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson vék af fundi kl. 16:00
Kristinn Arnar Benjamínsson, Guðný Kristín Guðnadóttir, Þorsteinn Þóruson og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir mættu til fundar kl. 16:00

2.Skóladagatal leikskóla 2025-2026

Málsnúmer 2502065Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að skóladagatali leikskóla fyrir skólaárið 2025-2026. Fræðsluráð samþykkir að leikskólinn auglýsi drögin til athugasemda meðal foreldra.

3.Reglur um leikskólaþjónustu

Málsnúmer 2502066Vakta málsnúmer

Lagt var fram vinnuskjal um reglur um leikskólaþjónustu.
Kristinn Arnar Benjamínsson, Guðný Kristín Guðnadóttir, Þorsteinn Þóruson og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir véku af fundi kl. 16:48
Eydís Bára Jóhannsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, Elsche Oda Apel og Harpa Rakel Hallgrímsdóttir mættu til fundar kl. 16:48

4.Skóladagatal grunnskóla og tónlistarskóla 2025-2026

Málsnúmer 2502064Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að skóladagatali grunnskóla fyrir skólaárið 2025-2026. Fræðsluráð samþykkir að grunnskóli auglýsi drögin til athugasemda meðal foreldra.
Eydís Bára Jóhannsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, Elsche Oda Apel og Harpa Rakel Hallgrímsdóttir véku af fundi kl. 17:05

5.Heilsueflandi og barnvænt sveitarfélag

Málsnúmer 2403009Vakta málsnúmer

Fræðsluráð fagnar drögum að stefnunni en leggur áherslu á að takmarkanir snúi að starfi með börnum og ungmennum.

Fundi slitið - kl. 17:45.

Var efnið á síðunni hjálplegt?