Spurningalistar heilsueflandi og barnvæns samfélags

Málsnúmer 2403009

Vakta málsnúmer

Stýrihópur um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag - 2. fundur - 06.03.2024

Kolfinna Rún Gunnarsdóttir, Hjalti Gunnarsson, Patrekur Óli Gústafsson, Valgerður Alda Heiðarsdóttir, Svava Rán Björnsdóttir, Pálína Fanney Skúladóttir, Tanja Ennigarð, Kristinn Arnar Benjamínsson og Jenný Dögg Ægisdóttir boðuðu forföll.
Yfirfarinn spurningalisti fyrir heilsueflandi sveitarfélög og grunnlína dregin. Á næsta fundi verða spurningalistar um barnvæn sveitarfélög yfirfarin.
Ólöf Rún vék af fundi kl. 16:00

Stýrihópur um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag - 3. fundur - 03.04.2024

Kolfinna Rún Gunnarsdóttir, Patrekur Óli Gústafsson, Ástríður Halla Reynisdóttir, Jenný Dögg Ægisdóttir, Svava Rán Björnsdóttir, Hjalti Gunnarsson, Tinna Kristín Birgisdóttir, Valgerður Alda Heiðarsdóttir, Tanja Ennigarð, aðalmaður og Kristinn Arnar Benjamínsson boðaðuðu forföll.
Farið var yfir spurningalista um barnvænt samfélag og þeim svarað. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs falið að taka saman helstu niðurstöður og undirbúa aðgerðaáætlun. Stefnt er að næsta fundi í haust.

Stýrihópur um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag - 4. fundur - 22.10.2024

Jóhann Örn Finnsson vék af fundi kl. 16:30
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir skýrslu um stöðu innleiðingar á barnvænu og heilsueflandi sveitarfélagi.
Stýrihópurinn samþykkir að fyrsti áfangi aðgerðaráætlunar verði stefnumörkun í þættinum Vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna. Einnig verður farið yfir spurningalista og þær spurningar teknar út sem ekki eiga við Húnaþing vestra. Sviðsstjóra er falið að gera drög að aðgerðaráætlun og stefnu. Samþykkt að skýrsla um stöðu verkefnisins verði birt á heimasíðu sveitarfélagsins.
Var efnið á síðunni hjálplegt?