Félagsmálaráð

260. fundur 26. febrúar 2025 kl. 10:00 - 11:15 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður
  • Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður
  • Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður
  • Sólveig Hulda Benjamínsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson embættismaður
  • Henrike Wappler
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá

1.Heilsueflandi og barnvænt sveitarfélag

Málsnúmer 2403009Vakta málsnúmer

Lögð fram drög að stefnu um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna. Félagsmálaráð bendir á að skoða þarf lög og reglugerðir um aldurstakmark, hvort farið er eftir fæðingarári eða fæðingardegi en gerir ekki aðrar athugasemdir við drög að stefnu.

2.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2025

3.Uppsögn á íbúð

Málsnúmer 2502044Vakta málsnúmer

Tekin fyrir uppsögn Ingu Óskar Jóhannsdóttur á íbúð 106 í Nestúni. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Ásdísi Guðmundsdóttur íbúð 106 í samræmi við forgangsröðun og matslista.

Fundi slitið - kl. 11:15.

Var efnið á síðunni hjálplegt?