Skóladagatal leikskóla 2025-2026

Málsnúmer 2502065

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 252. fundur - 27.02.2025

Kristinn Arnar Benjamínsson, Guðný Kristín Guðnadóttir, Þorsteinn Þóruson og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir mættu til fundar kl. 16:00
Lögð fram drög að skóladagatali leikskóla fyrir skólaárið 2025-2026. Fræðsluráð samþykkir að leikskólinn auglýsi drögin til athugasemda meðal foreldra.

Fræðsluráð - 253. fundur - 27.03.2025

Fræðsluráð samþykkir skóladagatal leikskóla fyrir skólaárið 2025-2026.
Var efnið á síðunni hjálplegt?