Fræðsluráð

253. fundur 27. mars 2025 kl. 15:00 - 16:17 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður
  • Halldór Sigfússon aðalmaður
  • Guðmundur Ísfeld aðalmaður
  • Eygló Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Ingi Hjörtur Bjarnason varamaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Eydís Bára Jóhannsdóttir mætti til fundar kl. 15:00. Ingi Hjörtur Bjarnason mætti til fundar kl. 15:06.

1.Framkvæmd sundkennslu á unglingastigi í grunnskólum landsins

Málsnúmer 2501049Vakta málsnúmer

Skólastjóri grunnskóla fór yfir breytingar á aðalnámskrá sem varða aðskilnað íþrótta- og sundkennslu.
Eydís Bára Jóhannsdóttir vék af fundi kl. 15:16

2.Eftirlitsskýrsla Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra vegna grunnskóla.

3.Menntastefna Húnaþings vestra

Málsnúmer 2409061Vakta málsnúmer

Fræðsluráð fagnar endurskoðun menntastefnunnar og leggur til að drögin fari í opið samráð og til umfjöllunar hjá starfsfólki skólanna.

4.Skóladagatal grunnskóla og tónlistarskóla 2025-2026

Málsnúmer 2502064Vakta málsnúmer

Fræðsluráð samþykkir skóladagatal grunnskóla og tónlistarskóla fyrir skólaárið 2025-2026.

5.Skóladagatal leikskóla 2025-2026

Málsnúmer 2502065Vakta málsnúmer

Fræðsluráð samþykkir skóladagatal leikskóla fyrir skólaárið 2025-2026.

6.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2025

Málsnúmer 2501036Vakta málsnúmer

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

Fundi slitið - kl. 16:17.

Var efnið á síðunni hjálplegt?