Menntastefna Húnaþings vestra

Málsnúmer 2409061

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 248. fundur - 26.09.2024

Eydís Bára Jóhannsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Harpa Hallgrímsdóttir mættu til fundar kl.15:19. Elsche Oda Apel mætti til fundar kl. 15:20.
Skólastjórnendur grunnskóla fóru yfir helstu atriði af sameiginlegum starfsdegi grunn- leik- og tónlistarskóla þar sem menntastefna var rýnd. Þar var unnið með hugmyndir eins og umhverfisdaga, útikennslusvæði og bókadag. Einnig var ákveðið að í stað þess að gera sérstaka framkvæmdaáætlun verði hún samþætt umbótaáætlunum skólanna. Verið er að undirbúa markmið í heilsueflandi skóla sem tengjast menntastefnunni beint.
Var efnið á síðunni hjálplegt?