Framkvæmd sundkennslu á unglingastigi í grunnskólum landsins

Málsnúmer 2501049

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 253. fundur - 27.03.2025

Eydís Bára Jóhannsdóttir mætti til fundar kl. 15:00. Ingi Hjörtur Bjarnason mætti til fundar kl. 15:06.
Skólastjóri grunnskóla fór yfir breytingar á aðalnámskrá sem varða aðskilnað íþrótta- og sundkennslu.
Eydís Bára Jóhannsdóttir vék af fundi kl. 15:16
Var efnið á síðunni hjálplegt?