Styrkumsókn vegna tveggja leiksýninga árið 2025

Málsnúmer 2412003

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1233. fundur - 09.12.2024

Til ráðstöfunar til leikfélaga á árinu 2025 eru kr. 300 þúsund. Þar sem fleiri en eitt leikfélag er starfandi í sveitarfélaginu verður það framlag auglýst til umsóknar í upphafi árs 2025. Því er ekki hægt að verða við styrkbeiðninni að svo komnu.
Var efnið á síðunni hjálplegt?