Beiðni um ráðstöfun fjármagns ungmennaráðs 2024

Málsnúmer 2412025

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 76. fundur - 17.12.2024

Ungmennaráð samþykkir að nýta fjármagni ungmennaráðs fyrir árið 2024 í búnaðarkaup fyrir samfélagsmiðstöð samkvæmt framlögðum lista, með fyrirvara um samþykki byggðarráðs og/eða sveitarstjórnar.
Var efnið á síðunni hjálplegt?