Ungmennaráð

76. fundur 17. desember 2024 kl. 16:30 - 17:10 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Patrekur Óli Gústafsson aðalmaður
  • Jenný Dögg Ægisdóttir aðalmaður
  • Ástríður Halla Reynisdóttir. aðalmaður
  • Aníta Rós Brynjarsdóttir aðalmaður
  • Valdís Freyja Magnúsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson embættismaður
  • Tanja Ennigarð embættismaður
  • Jóhann Örn Finnsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Ástríður Halla Reynisdóttir mætti til fundar kl. 16:41

1.Samráðsgátt barna - niðurstöður könnunar

Málsnúmer 2412009Vakta málsnúmer

Farið yfir niðurstöður. Ungmennaráð telur ekki ástæðu til að senda inn umsögn um tillögur sem koma fram.

2.Beiðni um ráðstöfun fjármagns ungmennaráðs 2024

Málsnúmer 2412025Vakta málsnúmer

Ungmennaráð samþykkir að nýta fjármagni ungmennaráðs fyrir árið 2024 í búnaðarkaup fyrir samfélagsmiðstöð samkvæmt framlögðum lista, með fyrirvara um samþykki byggðarráðs og/eða sveitarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 17:10.

Var efnið á síðunni hjálplegt?