Viðauki við samning um rekstur Náttúrustofu Norðurlands vestra

Málsnúmer 2412026

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1234. fundur - 16.12.2024

Með viðaukanum er samningur um rekstur Náttúrustofunnar framlengdur um eitt ár, til 31. desember 2025, á meðan lokið er við úttekt á rekstri náttúrustofa og gerðar tillögur að framtíðarfyrirkomulagi.
Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og felur sveitarstjóra undirritun hans.
Var efnið á síðunni hjálplegt?