Gjaldskrár fjallaskála

Málsnúmer 2412027

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1234. fundur - 16.12.2024

Lagt fram minnisblað um gjaldskrár fjallaskála í eigu sveitarfélagsins.
Í minnisblaðinu kemur fram tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir gistingu í fjallaskálum sveitarfélagsins. Byggðarráð samþykkir eftirfarandi gjaldskrá:
Gisting í eina nótt hækkar úr kr. 4000 í kr. 5000.
Börn undir 12 ára aldri greiða hálft gjald, kr. 2500.
Var efnið á síðunni hjálplegt?