Fræðsluráð - 251

Málsnúmer 2501010F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 388. fundur - 13.02.2025

Fundargerð 251. fundar fræðsluráðs frá 30. janúar sl. lögð fram til afgreiðslu á 388. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður fræðsluráðs kynnti fundargerð.
  • .1 2501038 Skólapúlsinn
    Fræðsluráð - 251 Skólastjórnendur kynntu niðurstöður Skólapúlsins.
  • .2 2501037 Menntabúðir 2024
    Fræðsluráð - 251 Skólastjórnendur fóru yfir niðurstöður foreldrakönnunar um menntabúðir og skólafærninámskeið. Umræður voru meðal annars um tvöfaldan skóladag og tímasetningar.
  • Fræðsluráð - 251 Skólastjórnendur fóru yfir helstu niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar. Fræðsluráð þakkar þeim fyrir greinargóða yfirferð og er sammála um áhyggjur af lestri og lítilli hreyfingu.
  • Fræðsluráð - 251 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
Var efnið á síðunni hjálplegt?