Fræðsluráð

251. fundur 30. janúar 2025 kl. 15:00 - 17:14 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður
  • Elísa Ýr Sverrisdóttir varaformaður
  • Halldór Sigfússon aðalmaður
  • Guðmundur Ísfeld aðalmaður
  • Eygló Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
Eydís Bára Jóhannsdóttir skólastjóri grunnskóla, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri grunnskóla og Elsche Oda Apel fulltrú foreldra mættu til fundar kl. 15:00

1.Skólapúlsinn

Málsnúmer 2501038Vakta málsnúmer

Skólastjórnendur kynntu niðurstöður Skólapúlsins.

2.Menntabúðir 2024

Málsnúmer 2501037Vakta málsnúmer

Skólastjórnendur fóru yfir niðurstöður foreldrakönnunar um menntabúðir og skólafærninámskeið. Umræður voru meðal annars um tvöfaldan skóladag og tímasetningar.

3.Íslenska æskulýðsrannsóknin 2024

Málsnúmer 2411051Vakta málsnúmer

Skólastjórnendur fóru yfir helstu niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar. Fræðsluráð þakkar þeim fyrir greinargóða yfirferð og er sammála um áhyggjur af lestri og lítilli hreyfingu.
Eydís Bára, Guðrún Ósk og Elsche véku af fundi kl. 16:22

4.Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2025

Fundi slitið - kl. 17:14.

Var efnið á síðunni hjálplegt?