Íslenska æskulýðsrannsóknin 2024

Málsnúmer 2411051

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 250. fundur - 28.11.2024

Lögð fram til kynningar.
Halldór Sigfússon vék af fundi kl. 16:13

Fræðsluráð - 251. fundur - 30.01.2025

Skólastjórnendur fóru yfir helstu niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar. Fræðsluráð þakkar þeim fyrir greinargóða yfirferð og er sammála um áhyggjur af lestri og lítilli hreyfingu.
Eydís Bára, Guðrún Ósk og Elsche véku af fundi kl. 16:22
Var efnið á síðunni hjálplegt?