Aðalskipulag Strandabyggðar 2021-2033-heildarendurskoðun

Málsnúmer 2501064

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 372. fundur - 06.02.2025

Óskað er eftir umsögn vegna heildarendurskoðun á aðalskipulagi

Strandabyggðar 2021-2033.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að gera ekki athugasemdir við heildarendurskoðun aðalskipulags Strandabyggðar 2021-2033.
Var efnið á síðunni hjálplegt?