Félagsmálaráð - 260

Málsnúmer 2502007F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 389. fundur - 13.03.2025

Fundargerð 260. fundar félagsamálaráðs frá 26. febrúar sl. lögð fram til afgreiðslu á 389. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Þorleifur Karl Eggertsson oddviti kynnti fundargerð.
Fundargerðin í heild sinni borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálaráð - 260 Lögð fram drög að stefnu um vellíðan án tóbaks, áfengis og annarra vímuefna. Félagsmálaráð bendir á að skoða þarf lög og reglugerðir um aldurstakmark, hvort farið er eftir fæðingarári eða fæðingardegi en gerir ekki aðrar athugasemdir við drög að stefnu.
  • Félagsmálaráð - 260 Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni í febrúar 2025.
Var efnið á síðunni hjálplegt?