Þorfinnsstaðir, umsókn um stofnun vegsvæðis.

Málsnúmer 2502008

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð - 372. fundur - 06.02.2025

Vegagerðin sækir um stofnun 19.390 m² vegsvæðis úr landi Þorfinnsstaða L144589, samkvæmt uppdrætti gerðum af Vegagerðinni, dagsettum í maí 2021.
Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja stofnun vegsvæðis úr landi Þorfinnsstaða L144589.
Var efnið á síðunni hjálplegt?