Sameiginleg yfirlýsing aðstoðarskólastjóra í leikskólum sveitarfélaga á Norðurlandi

Málsnúmer 2502019

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1237. fundur - 10.02.2025

Lögð fram sameiginleg yfirlýsing aðstoðarleikskólastjóra nokkurra leikskóla á Norðurlandi vegna kjaramála.
Byggðarráð þakkar erindið. Samningsumboð sveitarfélaganna er hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og verður erindinu komið á framfæri við samninganefnd Sambandsins.
Var efnið á síðunni hjálplegt?