- Stjórnsýsla
- Stjórnkerfi
- Reglugerðir og samþykktir
- Atvinnu- og nýsköpunarsjóður
- Stjórnir og ráð
- Byggðarráð
- Skipulags- og umhverfisráð
- Félagsmálaráð
- Fræðsluráð
- Landbúnaðarráð
- Fundargerðir
- Ungmennaráð
- Fjallskilastjórnir
- Kjörstjórn
- Erindisbréf
- Veituráð
- Öldungaráð Húnaþings vestra
- Eldri fundargerðir
- Sveitastjórn - eldra
- Byggðarráð - eldra
- Félagsmálaráð - eldra
- Fræðsluráð - eldra
- Landbúnaðarráð - eldra
- Menningar-og-tómstundaráð - eldra
- Skipulags- og umhverfisráð - eldra
- Forvarnahópur - eldra
- Ungmennaráð - eldra
- Samstarfsnefndar um sameiningu - eldra
- Aðrar fundargerðir - eldra
- Afgreiðslufundir Byggingarfulltrúa - eldra
- Fjármál
- Svið og mannauður
- Útgefið efni
- Leigufélagið Bústaður hses.
- Þjónusta
- Velferð & fjölskylda
- Íþróttir & tómstundir
- Menntun og fræðsla
- Söfn og menning
- Skipulags- og byggingarmál
- Þjónustumiðstöð, veitur og höfn
- Samgöngur og öryggi
- Umhverfismál
- Mannlíf
- Laus störf
- Vatnsveita
- Ertu að flytja í Húnaþing vestra
- Eyðublöð
- Gjaldskrár
- Persónuverndarstefna
- Veituráð
- Covid-19 spurt & svarað
- Covid-19 Questions and answers
- ÁHUGAVERT
- Atvinnu- og nýsköpunarsjóður
- 26. september 2022
- 3. október 2022
- 11. október 2022
- 17. október 2022
- 24. október 2022
- 31. október 2022
- 7. nóvember 2022
- 14. nóvember 2022
- 21. nóvember 2022
- 28. nóvember 2022
- 5. desember 2022
- 19. desember 2022
- 23. desember 2022
- 30. desember 2022
- 16. janúar 2023
- 23. janúar 2023
- 30. janúar 2023
- 6. febrúar 2023
- Sigríður Ólafsdóttir
- Elín Lilja Gunnarsdóttir
- - Fótur
- 13. febrúar 2023
- Magnús Vignir Eðvaldsson
- Þorgrímur Guðni Björnsson
- Þorleifur Karl Eggertsson
- Magnús Magnússon
- 20. febrúar 2023
- 27. febrúar 2023
- 6. mars 2023
- 20. mars 2023
- 27. mars 2023
- 3. apríl 2023
- 11. apríl 2023
- 26. apríl 2023
- 1. maí 2023
- 8. maí 2023
- 15. maí 2023
- 22. maí 2023
- Ávarp í leikskrá Meistaraflokks Kormáks-Hvatar 2023
- Inngangur í Húna 2022
- 29. maí 2023
- 5. júní 2023
- 12. júní 2023
- 28. ágúst 2023
- 4. september 2023
- 11. september 2023
- 25. september 2023
- 2. október 2023
- 9. október 2023
- 16. október 2023
- 23. október 2023
- 6. nóvember 2023
- 13. nóvember 2023
- 20. nóvember 2023
- 27. nóvember 2023
- 22. desember 2023
- Ingimar Sigurðsson
- 15. janúar 2024
- 22. janúar 2024
- 29. janúar 2024
- Listi yfir gjafir
- 12. febrúar 2024
- 19. febrúar 2024
- 26. febrúar 2024
- 4. mars 2024
- 18. mars 2024
- 27. mars 2024
- 15. apríl 2024
- 22. apríl 2024
- 21. maí 2024
- 27. maí 2024
- Viktor Ingi Jónsson
- 3. júní 2024
- Styrkþegar Húnasjóðs frá 2001
- Styrkþegar atvinnu- og nýsköpunarsjóðs frá 2014
- 7. október 2024
- 14. október 2024
- 21. október 2024
- 30. desember 2024
- 13. janúar 2024
- 20. janúar 2025
- 27. janúar 2025
- 3. febrúar 2025
- 10. febrúar 2025
- 17. febrúar 2025
Mikilvægi verkefnisins fyrir íbúa landsins alls er ótvírætt. Byggðarráð hefur nálgast verkefnið með þeim hætti og lagt áherslu á að skoða með opnum hug alla þá valkosti sem verið hafa til umræðu. Ekki er aðeins um hagsmuni sveitarfélagsins að ræða heldur hafa landsmenn allir ríka hagsmuni af verkefninu.
Verkefni af þessari stærðargráðu er flókið og víst að sitt sýnist hverjum um legu mannvirkja sem þessa. Þegar kostir línuleiða eru skoðaðir þarf að vega og meta kosti og galla og ljóst að engin ein leið er gallalaus. Sú er raunin þegar þær tvær leiðir sem hér eru til umfjöllunar eru skoðaðar. Byggðalínuleiðin (D1) liggur í byggð og fer í gegnum mikinn fjölda jarða sem gerir samningagerð flóknari og tímafrekari. Dæmi eru um að slík verkefni geti tafist til margra ára með tilheyrandi fórnarkostnaði sem af því hlýst. Á heiðaleiðinni (A3) eru landeigendur hins vegar örfáir sem einfaldar samningagerð til muna sem ætti að geta hraðað ferlinu til hagsbóta fyrir landsmenn alla. Hins vegar er í tilfelli heiðarleiðarinnar farið í gegnum ósnortið land sem felur í sér verðmæti sem erfitt er að meta til fjár. Byggðalínuleiðin verður sýnileg miklum fjölda fólks en færri munu hins vegar sjá heiðaleiðina þar sem umferð fram til heiða er takmörkuð. Auk þess ber að nefna að á byggðalínuleiðinni er farið yfir nokkuð af ræktuðu landi og umtalsvert af ræktunarlegu landi. Þetta er mikilvægt að hafa í huga í bráð og lengd þar sem hvort tveggja er sérlega dýrmætt land og verður enn dýrmætara þegar fram líða stundir.
Þegar hagsmunir eru vegnir og metnir er það mat byggðarráðs að heiðalínuvalkosturinn sé fýsilegri. Kemur það einkum til af því að hann er einfaldari í undirbúningi með tilliti til samningagerðar og leyfismála. Svæðin sem þar eru undir eru að mestu leiti í eigu sveitarfélaganna á svæðinu. Hins vegar verður að taka tillit til sérstöðu svæðisins við framkvæmdina og huga vel að því að halda öllu raski á viðkvæmu svæði í lágmarki. Á öllum stigum verður að hafa heimamenn með í ráðum um bestu mögulegar leiðir á hverjum stað og tryggja verður að frágangur verði eins og best verður á kosið. Einnig vegur það þungt í þessari skoðun byggðarráðs að stæður þær sem notaðar verða við lagninguna hafa mun minni sjónræn áhrif úr fjarlægð en eldri gerð mastra. Í byggð yrðu þau mun meira áberandi við hlið núverandi byggðalínu þar sem helgunarsvæði línanna yrði orðið mjög breitt og yrði takmarkandi fyrir búrekstur fjölda jarða.
Byggðarráð mælist jafnframt til þess að hugað verði að því að veglagning í tengslum við framkvæmdina fram til heiða, fari svo að sú leið verði valin, nýtist bændum og ferðaþjónustu og einnig er lagt til að samhliða
verkefninu verði farið í mótvægisaðgerð sem felur í sér friðun Stórasands með því að girða hann af. Með því væri vegið á móti hugsanlegum neikvæðum umhverfisáhrifum öðrum sem línuleiðin felur í sér. Einnig leggur byggðarráð áherslu á að við framkvæmdina, fari svo að heiðaleiðin verði ofan á, verði tekið fullt tillit til náttúru svæðisins, afréttarafnota bænda á svæðinu, vinnu gangnamanna á haustin og ferða veiðimanna, bæði til veiða á fugli og fiski.
Byggðarráð áskilur sér rétt til athugasemda á síðari stigum málisins og lýsir sig reiðubúið til samtals við Skipulagsstofnun og Landsnet um efni umsagnar þessarar.