Boð á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Málsnúmer 2502037

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1238. fundur - 17.02.2025

Lagt fram boð á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem fram fer 20. mars nk.
Fulltrúar Húnaþings vestra á þinginu verða Þorleifur Karl Eggertsson oddviti, Magnús Magnússon formaður byggðarráðs og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarstjóri.
Fylgiskjöl:
Var efnið á síðunni hjálplegt?