Úthlutun almennrar leiguíbúðar að Garðavegi 18, neðri hæð

Málsnúmer 2502078

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1240. fundur - 17.03.2025

Byggðarráð samþykkir að leigja Þórunni Guðfinnu Sveinsdóttur íbúðina að Garðavegi 18, neðri hæð til 12 mánaða frá 1. apríl 2025.
Var efnið á síðunni hjálplegt?