Samstarfssamningur Húnaklúbbsins og Húnaþings vestra

Málsnúmer 2503017

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1240. fundur - 17.03.2025

Lagður fram samstarfssamningur Húnaklúbbsins og Húnaþings vestra vegna samstarfs um tómstundastarf ungmenna í sveitarfélaginu.
Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Var efnið á síðunni hjálplegt?