Samningur um talmeinaþjónustu

Málsnúmer 2503018

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1240. fundur - 17.03.2025

Lagður fram samningur milli Húnaþings vestra og Brynhildar Þallar Steinarsdóttur talmeinafræðings.
Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Var efnið á síðunni hjálplegt?