Upplýsingabeiðni vegna ræstinga

Málsnúmer 2503025

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1240. fundur - 17.03.2025

Lögð fram beiðni ASÍ, SGS og Eflingar um fyrirkomulag ræstinga ásamt minnisblaði sviðsstjóra fjölskyldusviðs vegna málsins.
Sveitarstjóra er falið að svara fyrirspurninni í samræmi við minnisblað sviðsstjóra.
Var efnið á síðunni hjálplegt?