Tjaldsvæði Borðeyri - Skýrsla sumar 2024

Málsnúmer 2503028

Vakta málsnúmer

Byggðarráð - 1240. fundur - 17.03.2025

Lögð fram skýrsla leigutaka tjaldsvæðisins á Borðeyri vegna starfsemi sumarið 2024 ásamt ósk um framlenginu á leigusamningi.
Byggðarráð þakkar umsjónaraðilum tjaldsvæðisins á Borðeyri fyrir greinargóðar upplýsingar. Sveitarstjóra er falið að ganga frá samningi við þá vegna sumarsins 2025.
Var efnið á síðunni hjálplegt?