Skipulags- og umhverfisráð

366. fundur 04. apríl 2024 kl. 15:00 - 15:45 í Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Ingimar Sigurðsson formaður
  • Fríða Marý Halldórsdóttir aðalmaður
  • Óskar Már Jónsson aðalmaður
  • Erla B. Kristinsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Bogi Magnusen Kristinsson skipulags- og byggingafulltrúi
  • Elísa Ýr Sverrisdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Elísa Ýr Sverrisdóttir
Dagskrá
Birkir Snær Gunnlaugsson og Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir boðuðu forföll. Erla B. Kristinsdóttir mætti fyrir hönd HSÓ.

1.Bergsstaðir Miðfirði, umsókn um byggingarheimild.

Málsnúmer 2403066Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirhugaðar byggingarframkvæmdir.

2.Kirkjuhvammur ræktunarland, umsókn um að fella út lóð.

Málsnúmer 2404001Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja að fella Kirkjuhvamm ræktunarland L144424 inn í land Kirkjuhvamms L144485.

3.Kirkjuhvammur lóð, umsókn um stofnun lóðar.

Málsnúmer 2403053Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja afmörkun lóðar og nýtt staðfang.

4.Hvammstangabraut 23-43, umsókn um lagningu ljósleiðaraheimtaugum.

Málsnúmer 2404073Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja framkvæmdarleyfi fyrir lagningu ljósleiðaraheimtauga og að framkvæmdin verði gerð í samráði við þá lóðarhafa sem að jarðrask verði innan þeirra lóðamarka.

Fundi slitið - kl. 15:45.

Var efnið á síðunni hjálplegt?