Almenningshlaup á Gamlársdag

Almenningshlaup, ætlað öllum sem vilja labba, skokka eða hlaupa í góðum félagsskap á síðasta degi ársins.

Hlaupið er frá Íþróttamiðstöðinni kl. 13:00 á gamlársdag.

Vegalengdirnar eru 12 km, 10km, 5km, og 3 km.

Opið er í potta fyrir þátttakendur að hlaupi loknu.

 

Íþrótta- og tómstundafulltrúi.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?