Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017 sbr. reglugerð um úthlut

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 641, 8. júlí 2016

 

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir:

Djúpavog

Auk reglugerðarinnar er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í neðanskráðum byggðalögum sbr. auglýsingu nr. 1056/2016 í Stjórnartíðindum

 

Snæfellsbær (Arnarstapi, Hellissandur, Rif og Ólafsvík)

Húnaþing vestra (Hvammstangi)

Grýtubakkahreppur (Grenivík)

Fjarðabyggð (Mjóifjörður og Stöðvarfjörður)

 

Umsóknum skal skilað til Fiskistofu ásamt samningi við vinnsluaðila, á eyðublöðum sem er að finna á heimasíðu stofnunarinnar (fiskistofa.is), og þar eru ofangreindar reglur einnig aðgengilegar.  Umsóknarfrestur er til og með 15. desember 2016.

 

Fiskistofa, 1. desember 2016.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?