Björn Bjarnason rekstarstjóri lætur af störfum

Björn Bjarnason rekstarstjóri lætur af störfum

Björn Bjarnason rekstarstjóri á umhverfissviði hefur látið af störfum. Björn hóf störf hjá sveitarfélaginu þann 1. júlí 2019 en hverfur nú til annarra starfa á Suðurlandi. 

Sveitarfélagið þakkar Birni vel unnin störf og óskar honum velfarnaðar í komandi verkefnum. 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?