Breyting á aðalskipulagi - tillaga til kynningar

Breyting á aðalskipulagi - tillaga til kynningar

Breyting á aðalskipulagi

Kynnt er breyting á Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 samkv. 2 mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi vegna breyttar legu Vatnsnesvegar á 700 metra kafla og nýju brúarstæði yfir Tjarnará ásamt 4 nýjum efnistökusvæðum. Skipulags- og matslýsing vegna breytingarinnar var auglýst til umsagnar frá 2. -25. janúar 2018. Tekið hefur verið tillit til ábendinga sem fram komu. Skipulags-og umhverfisráð samþykkti að kynna fyrirliggjandi tillögu í ráðhúsinu frá 2. febrúar til 11. febrúar 2018.

Skipulagstillaga - greinagerð má sjá HÉR.
Skipulagstillaga - uppdráttur má sjá HÉR

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?