Félagsmiðstöðin Órion, félagsstarf fyrir fullorðna

Félagsmiðstöðin Órion, félagsstarf fyrir fullorðna
Athugið breytt dagskrá í Félagsmiðstöð fyrir fullorðna:
Á morgun, þriðjudaginn 20.7., er ekki bókasafnshittingur heldur ætlum við að hittast kl. 13:00 á púttvellinum við heilsugæsluna á Hvammstanga og prófa/æfa pútt!
Marteinn Reimarsson mun leiðbeina okkur og Agnes Magnúsdóttir er tilbúin að sjá um vöfflukaffi í NESTÚNI! Velkomið að pútta og fá sér svo hressingu eða bara hittast yfir kaffibolla og vöfflu í salnum í Nestúni 2-6.
Tilvalið að prufa í 1. sinn eða æfa sig fyrir Flemming-pútt á föstudaginn kl. 16:00

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?