Fjallskilaseðill í Bæjarhreppi 2019
Laugardaginn 14. september ber að leita fyrstu leit í Bæjarhreppi.
Réttað verður sama dag að Hvalsá. Réttarstjóri er Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir og er einnig í annarri leit. Ákveðið hefur verið að leita Kvíslarland 1. leit, föstudaginn 13. september.
Önnur leit fer fram laugardaginn 28. september. Þá skulu ábúendur hafa leitað heimalönd sín. Utanbæjarfé á að koma til réttar í tæka tíð.
Réttað verður í Hvalsá sunnudaginn 29. september kl 13.00.
Ekki er heimilt að sleppa fé í beitarhólfið við Hvalsárrétt fyrr en laugardaginn 7. september og ekki fyrr en viku fyrir aðra leit. Þriðja leit verður ákveðin síðar svo og leitir innan varnarlínu við Fjarðarhorn.
Fjáreigendur leggi til menn í göngur og réttir samkvæmt meðfylgjandi seðli. SJÁ PDF SKJAL HÉR
Upplýsingar um fjárfjölda eru fengnar úr forðagæsluskýrslum.
Leitarstjórar skulu gæta þess að samræmi sé með leitum á samliggjandi leitarsvæðum
Leitarmenn á Heydals og Hrafnadalsfjalli leiti niður Hvalsárlönd.
Önnur leit á Hrafnadalsfjalli fari þannig fram, Bakkadalur leitaður niður að Bæ og Ljótunnarstöðum og hinn hlutinn niður Hvalsárlönd. Ef fjáreigendur mæta ekki til leitar verði leitarstjóra og/eða oddvita heimilt að ráða leitarmenn á þeirra kostnað.
Tilhögun þriðju leitar verður ákveðin síðar en fjáreigendum ber að leggja menn í þá leit sem neðan greinir.
Kvíslarland 3. leit. Kjörseyri ehf. Kjörseyri 1. Jóhann Laxárdal 1. Áslaug Valdasteinsstöðum 1.
Leitarstjóri: Ingimar Kjörseyri
Hrafnadalsfjall 3. leit. Gunnar Bæ 1. Heiðar Þór Bæ 1. Ragnar Kollsá 1. Björgvin Ljótunnarstöðum 1.
Leitarstjóri: Ragnar Kollsá
Heydalsfjall 3. Leit. Hannes Kolbeinsá 2. Samson Guðlaugsvík 1. Guðmundur Skálholtsvík 2
Leitarstjóri: Hannes Kolbeinsá
Óvíst er að fé sem kemur í utansveitarréttum verði dreift heim á bæina. Fjáreigendur mega búast við að þurfa að sækja fé sitt þangað sem sundurdráttur fer fram eða í rétt á Hvalsá.
Mælst er til þess við leitarmenn að þeir klæðist áberandi fatnaði og skal leitarstjóri minna leitarmenn á það.
Fjallskilum er jafnað niður með kr. 88.- á hverja fullorðna sauðkind.
Fyrir dagsverkið er greitt kr 5700.-
Til jöfnunar á fjallskilum og greiðslu á ýmsum kostnaði greiðist í/úr fjallskilasjóði eins og fram kemur á leitarseðli.
Stjórn fjallskiladeildar fyrrum Bæjarhrepps
Álagning fjallskila í fyrrum Bæjarhreppi 2019 |
Gilhagi |
Kvíslaland |
Hrafnadalsfjall |
Heydalsfjall |
Heydalssel vestan Víkurár og Miðhús |
Hrútatungurétt |
Gillstaðarétt |
Bitrurétt |
Dagsverk á býli |
Leitir/réttir |
1. |
2 |
1 |
2 |
1 |
2 |
1 |
2 |
1 |
2 |
1 |
2 |
1 |
2 |
1 |
2 |
|
Melar III |
Jóna Elín Gunnarsdóttir |
2 |
1 |
|
|
|
|
|
|
|
|
1 |
|
|
|
|
|
4 |
Melar II |
Gunnar Þórisson |
2 |
1 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
1 |
|
|
|
|
4 |
Fjarðarhorn |
Sigurður Geirsson |
|
|
1 |
1 |
|
|
|
|
|
|
|
|
1 |
|
|
|
3 |
Valdasteinsstaðir |
Áslaug Ólafsdóttir |
|
|
1 |
1 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
1 |
|
|
4 |
Kjörseyri |
Kjörseyri ehf. |
|
|
3 |
3 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
7 |
Laxárdalur |
Jóhann Ragnarsson |
|
|
2 |
2 |
1 |
1 |
|
|
|
|
|
|
1 |
|
|
|
8 |
Bær I |
Heiðar Þór Gunnarsson |
|
|
|
|
2 |
2 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
5 |
Bær II |
Gunnar Benónýsson |
|
|
|
|
2 |
2 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
5 |
Ljótunnarstaðir |
Björgvin Skúlason |
|
|
|
|
1 |
2 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
4 |
Ljótunnarstaðir |
Heiðar Skúlason |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
Kollsá |
Ragnar Pálmason |
|
|
|
|
2 |
2 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
5 |
Kolbeinsá |
Hannes Hilmarsson |
|
|
|
|
|
|
3 |
4 |
|
|
|
|
|
|
|
|
9 |
Guðlaugsvík |
Samson Bjarni Jónasson |
|
|
|
|
|
|
2 |
2 |
|
|
|
|
|
|
|
|
5 |
Skálholtsvík II |
Guðmundur Waage |
|
|
|
|
|
|
4 |
2 |
2 |
|
|
|
|
|
2 |
1 |
13 |
Samtals |
4 |
2 |
7 |
7 |
8 |
9 |
9 |
8 |
2 |
|
1 |
1 |
2 |
1 |
2 |
1 |
76 |