Frá Íþróttamiðstöð.

Frá Íþróttamiðstöð.

Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra óskar eftir að ráða tvo öfluga einstaklinga í 75-90% störf frá 1. ágúst 2021.

Umsækendur skulu vera orðnir 18 ára og æskilegt er að viðkomandi standist stöðupróf í sundi.

Vinnutími: Vaktavinna

Launarkjör: Laun eru samkvæmt kjarasamningum launarnefndar sveitafélaga og Stéttarfélagsins Samstöðu.

Umsóknum skal skila á skrifstofu Húnaþings vestra eða á netfangið tanja@hunathing.is

Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 858-1532.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi.

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?