Kjörstjórn Húnaþings vestra hefur yfirfarið eftirtalin framboð og tilkynnir hér með um lögmæti þeirra til sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 í Húnaþingi vestra.
B – listi Framsóknar og annarra framfarasinna
- Elín R. Líndal, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Lækjamóti.
- Ingimar Sigurðsson, bóndi, Kjörseyri.
- Valdimar Gunnlaugsson, stuðningsfulltrúi, Hvammstanga.
- Sigríður Elva Ársælsdóttir, félagsliði, Hvammstanga.
- Gerður Rósa Sigurðardóttir, tamningamaður og leiðbeinandi, Hvammstanga.
- Sigtryggur Sigurvaldason, bóndi, Litlu-Ásgeirsá.
- Sigurður Kjartansson, bóndi, Hlaðhamri.
- Sigrún Waage, bóndi og bókari, Bjargi.
- Ragnar Smári Helgason, viðskiptafræðingur og bóndi, Lindarbergi.
- Anna Birna Þorsteinsdóttir, veitingastjóri, Þórukoti.
- Guðmundur Ísfeld, handverksbóndi, Syðri-Jaðri.
- Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir, leiðbeinandi, Hvammstanga.
- Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, grunnskólakennari, Hvammstanga.
- Þorleifur Karl Eggertsson, símsmiður, Hvammstanga.
N – listinn – Nýtt afl í Húnaþingi vestra
- Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri, Hvammstanga.
- Stefán Einar Böðvarsson, bóndi, Mýrum.
- Elín Jóna Rósinberg, fjármálastjóri, Hvammstanga.
- Sigurbjörg Jóhannesdóttir, sérfræðingur, Hvammstanga.
- Magnús Eðvaldsson, grunnskólakennari, Hvammstanga.
- Gunnar Þorgeirsson, bóndi, Efri-Fitjum.
- Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður, Hvammstanga.
- Guðrún Eik Skúladóttir, bóndi, Tannstaðabakka.
- Maríanna Eva Ragnarsdóttir, bóndi, Stórhól.
- Pétur Arnarsson, slökkviliðsstjóri, Hvammstanga.
- Ingibjörg Jónsdóttir, bókari, Syðsta-Ósi.
- Þórarinn Óli Rafnsson, iðnverkamaður, Staðarbakka.
- Ómar Eyjólfsson, verslunarmaður, Hvammstanga.
- Sigrún B. Valdimarsdóttir, ferðaþjónustubóndi, Dæli.
Sveitarstjórnarkosningar munu fara fram í Félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 31. maí 2014. Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00. Stefnt er að því að opna talningu kl. 23:00.
Kjörstjórn Húnaþings vestra
Sigurður Þór Ágústsson
Ingibjörg Rósa Auðunsdóttir
Karl Ásgeir Sigurgeirsson