Góð gjöf til Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Á jólatónleikum í Félagsheimilinu á Hvammstanga 6.des.2014 gaf nytjamarkaðurinn Gærurnar Tónlistarskóla Húnaþings vestra gjöf.kr.100.000 til hljóðfærakaupa.

Þeim er hér með færðar bestu þakkir.

 

Elinborg Sigurgeirsdóttir

skólastjóri

Var efnið á síðunni hjálplegt?