Heitavatnslaust í norðari dreifikerfi Laugarbakka þann 26 maí

Heitavatnslaust í norðari dreifikerfi Laugarbakka þann 26 maí

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heita vatnið í norðari hluta dreifikerfis Laugarbakka frá kl. 08:00 þann 26 maí og fram eftir degi.

Vonast er til að viðgerðir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.

Veitusvið

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?