Hreyfivika UMFÍ 2018

Hreyfivika UMFÍ 2018

Mánudagur

  • Frítt í íþróttasal, þreksal og sundlaug kl. 06:00-13:00
  • Aukin opnunartími í íþróttamiðstöðinni kl. 06:00-07:00
  • Sundkeppni  á milli sveitafélaga
  • Fjölskylduleikur
  • Hreyfibingó, hægt að nálgast bingóspjöld í íþróttamiðstöð
  • Morgunganga kl. 06:00 (lagt afstað frá íþróttamiðstöð)
  • Hjólatúr kl.17:00 (lagt afstað frá íþróttamiðstöð)
  • Sund með Röggu kl. 18:30
  • Kaupfélagið býður 10% af  vörum í heilsuhillunni
  • Söluskálinn verður með kjúklingasalat í hádeginu

Þriðjudagur

  • Frítt í íþróttasal, þreksal og sundlaug kl. 06:00-13:00
  • Aukin opnunartími í íþróttamiðstöðinni kl. 06:00-07:00
  • Sundkeppni  á milli sveitafélaga
  • Fjölskylduleikur
  • Hreyfibingó, hægt að nálgast bingóspjöld í íþróttamiðstöð
  • Morgunganga kl. 06:00 (lagt afstað frá íþróttamiðstöð)
  • Kúndalíni jóga með Pálínu kl. 17:00 á Teigagrund Laugarbakka (frítt fyrir byrjendur)
  • Zúmba með Guðrúnu í íþróttamiðstöð kl. 19:00
  • Kaupfélagið biður 10% af  vörum í heilsuhillunni
  • Söluskálinn verður með kjúklingasalat í hádeginu

Miðvikudagur

  • Frítt í íþróttasal, þreksal og sundlaug kl. 06:00-13:00
  • Aukin opnunartími í íþróttamiðstöðinni kl. 06:00-07:00
  • Sundkeppni  á milli sveitafélaga
  • Fjölskylduleikur
  • Hreyfibingó, hægt að nálgast bingóspjöld í íþróttamiðstöð
  • Morgunganga kl. 06:00 (lagt afstað frá íþróttamiðstöð)
  • Sjósund kl. 07:00 í Teitsvík
  • Leikskólinn með jóga kl.12:00-13:00 í leikskólanum
  • Kerrupúl með Þóreyju Eddu kl. 15:00, nýbakaðir foreldrar sérstaklega velkomnir
  • Hatha jóga með Guðrúnu kl. 17:00 í íþróttamiðstöð
  • Sund með Röggu kl. 18:30
  • Kaupfélagið biður 10% af  vörum í heilsuhillunni
  • Söluskálinn verður með kjúklingasalat í hádeginu

Fimmtudagur

  • Frítt í íþróttasal, þreksal og sundlaug kl. 06:00-13:00
  • Aukin opnunartími í íþróttamiðstöðinni kl. 06:00-07:00
  • Sundkeppni  á milli sveitafélaga
  • Fjölskylduleikur
  • Hreyfibingó, hægt að nálgast bingóspjöld í íþróttamiðstöð
  • Morgunganga kl. 06:00 (lagt afstað frá íþróttamiðstöð)
  • Leikskólinn með skipulagða útileiki kl. 09:30 á leikskólalóð
  • Kúndalíni jóga með Pálínu kl. 17:00 á Teigagrund Laugarbakka (frítt fyrir byrjendur)
  • Hjólatúr með Tönju kl. 18:00 (lagt afstað frá íþróttamiðstöð)
  • Fótboltaæfing með Jessicu á sparkvellinum kl. 19:00, konur sérstaklega velkomnar
  • Kaupfélagið biður 10% af  vörum í heilsuhillunni
  • Söluskálinn verður með kjúklingasalat í hádeginu

Föstudagur

  • Frítt í íþróttasal, þreksal og sundlaug kl. 06:00-13:00
  • Aukin opnunartími í íþróttamiðstöðinni kl. 06:00-07:00
  • Sundkeppni  á milli sveitafélaga
  • Fjölskylduleikur
  • Hreyfibingó, hægt að nálgast bingóspjöld í íþróttamiðstöð
  • Morgunganga kl. 06:00 (lagt afstað frá íþróttamiðstöð)
  • Sjósund kl. 07:00 í Teitsvík
  • Labba/skokka upp á Káraborg kl. 18:00 (lagt afstað frá íþróttamiðstöð)
  • Kaupfélagið biður 10% af  vörum í heilsuhillunni
  • Söluskálinn verður með kjúklingasalat í hádeginu

Laugardagur

  • Aukin opnunartími í íþróttamiðstöðinni kl. 08:00-10:00, frítt þessa tvo tíma
  • Sundkeppni  á milli sveitafélaga
  • Fjölskylduleikur
  • Hreyfibingó, hægt að nálgast bingóspjöld í íþróttamiðstöð
  • Sjósund kl.07:00 í Teitsvík
  • Kvennahlaupið kl.14:00 (lagt afstað frá íþróttamiðstöð)
  • Kaupfélagið biður 10% af  vörum í heilsuhillunni
  • Söluskálinn verður með kjúklingasalat í hádeginu

Sunnudagur

  • Aukin opnunartími í íþróttamiðstöðinni kl. 08:00-10:00, frítt þessa tvo tíma
  • Sundkeppni  á milli sveitafélaga
  • Fjölskylduleikur
  • Hreyfibingó, hægt að nálgast bingóspjöld í íþróttamiðstöð
  • Kundalíni jóga kl. 08:00 í íþróttahúsinu
  • „Fjölskyldukeppni“ í kubb kl. 14:00 á sparkvellinum
  • Flot kl. 21:00 í sundlauginni
  • Kaupfélagið biður 10% af  vörum í heilsuhillunni
  • Söluskálinn verður með kjúklingasalat í hádeginu


 

Nánari lýsing á  viðburðunum er að finna á heimasiðu Húnaþings vestra, veggspjöldum og facebook

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?